Fara í efni

Þriggja rétta páskaseðill

Aurora mun bjóða upp á sérstakan þriggja rétta páskaseðil frá 16. - 21. apríl! Safnaðu saman þínu besta fólki og kíktu í dýrindis máltíð og kokteila á þessum notalega veitingastað. 

HÖRPUSKELJAKRÚDÓ
Skógarsúra, rifsber, söltuð sítróna, dill, hnúðkál, piparrótarrjómi

LAMBA-FILLET
Sellerírót, heslihnetur, krækiber, bókhveiti, timjan, lambasoðsósa

GRENI
Grísk jógúrt, mysingur, grenisykurgler, greniduft, fennel pollen, greniís

Verð: 10.900,-

 

 Bóka borð