Fara í efni

Kvöldseðill Aurora er framreiddur alla daga frá kl. 18:00 – 21:00

DEKURSEÐILL

Dekraðu við bragðlaukana með 5 rétta upplifun

Frönsk Lauksúpa - Laukur, ostabrauð, timjan

Lamba-fillet - Sellerírót, hesilhnetur, krækiber, bókhveiti, timjan, lambasoðsósa

Þorskur - Andalifur, skessujurtarpestó, sellerírótarmauk

Rauðrófur - Skessujurtarpestó, osta-tuille, Feykisostakrem, reykt smjörsósa

Greni - Grísk jógúrt, mysingur, grenisykurgler, greniduft, fennel pollen, greniís

Matseðill 16.400
Kaffi og te innifalið

Við mælum með að bæta við vínpörun - glasi af sérvöldu víni með hverjum rétti.
Sérvalin vín 11.000

 

FORRÉTTIR

FRÖNSK LAUKSÚPA
Laukur, ostabrauð, timijan

3.100

RAUÐRÓFUR
Skessujurtarpestó, osta-tuille, Feykisostakrem, reykt smjörsósa

3.400

HÖRPUSKELJAKRÚDÓ
Skógarsúra, rifsber, söltuð sítróna, dill, hnúðkál, piparrótarrjómi

3.400

ÞORSKUR
Andalifur, skessujurtarpestó, sellerírótarmauk

3.700

DÁDÝRA-CARPACCIO
Sveppakrem, sýrður hreindýramosi, reyktur ostur, brómber, sýrð rifsber

3.700

AÐALRÉTTIR

 

TRUFFLUPASTA
Villisveppir, ferskar trufflur, heslihnetur, trufflusósa 
Bættu við ferskum trufflum

5.200

2.900

RAUÐSPRETTA 
Polenta, kapers, söltuð sítróna, heslihnetur, hvítlaukur, steinselja,
sýrður perlulaukur, beurre noisette

5.200

LAX
Sýrðar radísur, blaðlaukur, grænkál, sojaperlur, beurre blanc

5.200

SELLERÍRÓT
Heslihnetur, hnetusmjör, granatepli, blaðlaukur, svartkál, bókhveiti,
miso, svartur hvítlaukur

4.200

LAMBA-FILLET
Sellerírót, heslihnetur, krækiber, bókhveiti, timjan, lambasoðsósa

7.600

HANGER-NAUTASTEIK
Aligot, beikon, vorlaukur, brokkolíní, kúrekasmjör
Bættu við demi-glace 

6.900

990

SMASSBORGARI, 175 g
Hvítkál, súrar gúrkur, laukur, amerískur ostur, trufflutómatsósa,
sinnep, piparrótarmajónes, franskar, aioli

4.100

EFTIRRÉTTIR

 

KÓKOSSÚKKULAÐIMÚS
Súkkulaði, kókos, kakónibbur, berja-sorbet

3.300

BLÁBERJAKÚLA
Bláberjafylling, feuilletine, ávaxtahlaup, ber

3.400

GRENI
Grísk jógúrt, mysingur, grenisykurgler, greniduft, fennel pollen, greniís

3.300

ÍS FRÁ SKÚTUSTÖÐUM
Hindberjalakkrís, vanilla, saltkaramella, ber

 

3.100

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.