Kvöldseðill Aurora er framreiddur alla daga frá kl. 18:00 – 21:00
DEKURSEÐILL
Dekraðu við bragðlaukana með 5 rétta upplifun
Frönsk Lauksúpa - Laukur, ostabrauð, timjan
∼
Lamba-fillet - Sellerírót, hesilhnetur, krækiber, bókhveiti, timjan, lambasoðsósa
∼
Þorskur - Andalifur, skessujurtarpestó, sellerírótarmauk
∼
Rauðrófur - Skessujurtarpestó, osta-tuille, Feykisostakrem, reykt smjörsósa
∼
Greni - Grísk jógúrt, mysingur, grenisykurgler, greniduft, fennel pollen, greniís
Matseðill 16.400
Kaffi og te innifalið
Við mælum með að bæta við vínpörun - glasi af sérvöldu víni með hverjum rétti.
Sérvalin vín 11.000
FORRÉTTIR
FRÖNSK LAUKSÚPA |
3.100 |
RAUÐRÓFUR |
3.400 |
HÖRPUSKELJAKRÚDÓ |
3.400 |
ÞORSKUR |
3.700 |
DÁDÝRA-CARPACCIO |
3.700 |
AÐALRÉTTIR
TRUFFLUPASTA |
5.200 2.900 |
RAUÐSPRETTA |
5.200 |
LAX |
5.200 |
SELLERÍRÓT |
4.200 |
LAMBA-FILLET |
7.600 |
HANGER-NAUTASTEIK |
6.900 990 |
SMASSBORGARI, 175 g |
4.100 |
EFTIRRÉTTIR
KÓKOSSÚKKULAÐIMÚS |
3.300 |
BLÁBERJAKÚLA |
3.400 |
GRENI |
3.300 |
ÍS FRÁ SKÚTUSTÖÐUM
|
3.100 |
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.