Après-Ski tilboð
Frískandi drykkir og freistandi smáréttir eftir fjallið á tilboðsverði!
Í tilefni af hátindi skíðatímabilsins býður Aurora Restaurant upp á sérstök tilboð af freyði- og kampavíni og ýmsum spennandi kokteilum! Hvað gæti verið betra eftir langan dag í fjallinu?
Freyðivín 120 ml 750 ml
Prosecco 1.200,- 9.900,-
Segura Cava 1.200,- 9.900,-
Kampavín 120 ml 750 ml
Veuve Cliqout 2.500,- 13.900,-
Kokteilar 2.500-
Aperol Spritz, Hugo Spritz, Limoncello Spritz
aperol, freyðivín, kristall-ylliblóm, freyðivín, kristall-limoncello, freyðivín, kristall
Clover Club
Hindber, eggjahvíta, sykur síróp, sítróna
Espresso Martini
espresso, kahlúa, vodka
Moscow Mule
engiferbjór, límóna, sykur síróp, vodka
Gin & Tonic
Tanguary 2.400,-
límóna, tonic
Gordons Gin 2.100,-
sítróna, minta
Stuðlaberg Gin 2.700,-
appelsínubörkur, rósmarín
Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.